
Ólafía Helga Jónasdóttir
Sjúkraþjálfari
Starfssvið/áhugasvið
Greining, meðhöndlun og þjálfun stoðkerfisvandamála
Greining, meðhöndlun og þjálfun háls- og bakvandamála
Endurhæfing eftir meðgöngu
Kvensjúkraþjálfun
Menntun/námskeið
Menntun
BSc Sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2017
Námskeið
Mulligan, lower quarter (14 klst)
-Mobilisations with movement, snags etc.
Understanding Pain: From Biology to Care, Part 1 (14 klst)
-Two day introductory course that covers biological mechanisms that underpin pain and their relevance to clinical practice.
Dry needling og nálastungur í eyra – 20 klst
Dynamic taping – level one – 6 klst
Klínískt námskeið í skoðun og meðferð hryggjar og aðlægra svæða
-Kennsla sem stuðlar að því að nemendur þjálfi heildræna hugsun og læri fleiri aðferðir við greiningu (sögutöku og skoðun) og meðferð. Farið var í byggingu og starfsemi hryggjar og aðlægra svæða. Lögð var áhersla á að kunna mismunagreiningar á milli algengra stoðkerfisvandamála á þessum svæðum.
ISM - Cranium/Neck/Upper Thorax – 24klst
Námskeið um höggbylgjur
Starfsferill
Stígandi Sjúkraþjálfun
Sjúkraþjálfun Húsavíkur
Heilsuborg sjúkraþjálfun
Félagsstörf/áhugamál
Ýmis konar hreyfing en sérstaklega jóga, fjallgöngur, hlaup og lyftingar. Mikill áhugi á hugleiðslu, öndunaræfingum og slökun.
Sat tvö ár í stjórn félags sjúkraþjálfunarnema og átti einnig sæti í námsnefnd þar sem teknar voru ákvaðanir um fyrirkomulag náms í sjúkraþjálfun við HÍ.