top of page
_MG_7720-Edit.jpg

Andri Geir Jónasson

Sjúkraþjálfari

Menntun/námskeið

BSc í sjúkraþjálfarafræðum frá Læknadeild, Háskóla Íslands (2017). BSc verkefni: Forkönnun á munstri vöðvaliðsöfnunar í snörun 

MSc í sjúkraþjálfun frá Læknadeild, Háskóla Íslands (2019). MSc verkefni: Á bak við holubringu: Tengsl þrengingar bringubeins að hjarta og líkamsþols karla með holubringu.

Starfsferill

2019 – 2020 Heilsuborg

2020 – Stígandi Sjúkraþjálfun

Áhugasvið

Almenn sjúkraþjálfun

Greining og meðhöndlun á sértækum einkennum frá stoðkerfi

Almenn líkams- og heilsurækt

Vefaukandi þjálfun

Styrktarþjálfun og aflþjálfun

Þolþjálfun

Greining flókinna vandamála

Endurhæfing miðtaugakerfis

Endurhæfing eftir bæklunaraðgerðir

Endurhæfing í kjölfar krabbameins

Námskeið

2019: Movement Assessment - Phil Mansfield

Kynnt mér ítarlega Functional Range Conditioning æfingarkerfið eftir Dr. Andreo A. Spine

Annað

Reynsla frá klínískri kennslu á Landspítala, Reykjalundi, Kristnesi og Sporthúsinu. Ýmis önnur námskeið.

Andri@stigandi.is

bottom of page