top of page
Sara Ívarsdóttir 1.jpg

Sara Ívarsdóttir

Sjúkraþjálfari

Starfssvið

Greining og meðhöndlun stoðkerfisvandamála.

Greining og meðhöndlun íþróttavandamála.

Endurhæfing í kjölfar liðskiptaaðgerða og endurhæfing eftir brot

Almenn líkams- og heilsurækt

Menntun/námskeið

MSc Sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2024. MSc verkefni: Faraldsfræði og Endurhæfing Endurtekinna Höfuðáverka hjá Börnum 0-17 ára á Íslandi frá 2010-2021

 

BSc Sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2022. BSc verkefni: Áreiðanleiki ómskoðunarmælinga á þykkt hásina

Starfsferill

Stígandi Sjúkraþjálfun 2024 – 

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfunar á Grensás 2023

Sjúkraþjálfunarnemi í Sjúkraþjálfun á Eir sumar 2022
Kennari í vatnsleikfimi hjá Gigtarfélagi Íslands 2020-2021

Annað 

       Reynsla frá klínískri kennslu á Hjúkrunarheimilinu Grund, Grensás, Verkjalausnum og Stíganda.

Félagsstörf/áhugamál

Allt sem tengist hreyfingu, líkamlegri- og andlegri heilsu og útivist. 

Sérstakur áhugi á hlaupum og lyftingum.

Sarai@stigandi.is

bottom of page