
Hlynur Jónsson
Sjúkraþjálfari
MSc Lýðheilsufræðingur
Starfssvið
Greining og meðhöndlun stoðkerfisvandamála
Ráðgjöf og stuðningur við lífstílsbreytingar
Sérhæfing
Meðhöndlun mjóbaksverkja með áherslu á bætta líkamsbeitingu og sérhæfðar styrkjandi æfingar
Heildræn nálgun
Menntun
Útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá Háskóla Ísland 2013 – lokaverkefni : Streita, hvar skal grípa inn? Hlutverk sjúkraþjálfara og mikilvægi teymisvinnu.
Útskrifaðist frá Háskólanum í Bristol 2018 með meistaragráðu í lýðheilsu (MSc Nutrition, Physical Activity and Public Health). Í meistaraverkefni sínu skoðaði hann reynslu og hvatningu einstaklinga af föstum (intermittent fasting).
Starfsferill
Landspítali – ýmsar deildir
Hreyfistjóri hjá heilsugæslunni
Hæfi Endurhæfingarstöð
Sjúkraþjálfun Sigurveigar
Núverandi stundakennari við Háskóla Íslands
Hópþjálun og Námskeiðshald – m.a. um langvinna verki og grunnþætti heilsu.
Starfað með Fjölni og HK – meistaraflokki í handknattleik
Félagsstörf / áhugamál
Ferðalög erlendis og innanlands, fjallgöngur og náttúruhlaup. Allt sem snýr að heilsu – hugleiðsla, sjósund, styrktaræfingar, holl fæða o.fl.