top of page
Joanna.jpg

Joanna Godlewska Buzun

Sjúkraþjálfari

Starfssvið

Almenn sjúkraþjálfun

Taugasjúkraþjálfun

Jafnvægisþjálfun

Gigtarsjúkraþjálfun

Öldrunarsjúkraþjálfun

Menntun/námskeið

Menntun

MSc í sjúkraþjálfun frá Háskóla Olsztyn í Póllandi (2008)

BSc í sjúkraþjálfun frá Háskóla Olsztyn í Póllandi (2006)

Námskeið

Fjölbreytt námskeið innan sjúkraþjálfunar m.a. tengt skoðun og greiningu vandamála frá hrygg og stoðkerfi almennt. Einnig setið námskeið tengd taugalífeðlisfræð, sjúkranuddi og heilsunuddi.

 

Starfsferill

Stígandi sjúkraþjálfun

Táp sjúkraþjálfun

Gigtarfélag Íslands

Mörk hjúkrunarheimili

Grund dvalar og hjúkrunarheimili

Grand hótel spa 

Endurhæfingardeild spítala í Osztyn

 

Félagsstörf/áhugamál

Garðyrkja og plöntur

Joanna@stigandi.is

bottom of page