
Sæmundur Ólafsson
Sjúkraþjálfari
Starfssvið/Áhugasvið
Almenn sjúkraþjálfun.
Greining og meðhöndlun íþróttavandamála.
Almenn líkams- og heilsurækt.
Menntun
BSc í sjúkraþjálfarafræðum frá Læknadeild, Háskóla Íslands (2018). BSc verkefni: Bólguferli við vöðvatognanir
MSc í sjúkraþjálfun frá Læknadeild, Háskóla Íslands (2020). MSc verkefni: Áhrif þreytu á hlaupahring, hreyfiferla og kraftvægi ökklaliðar hjá kvenhlaupurum
Starfsferill
2020 – 2021 Kim Endurhæfing
2021 – Stígandi Sjúkraþjálfun
Námskeið
2020: The shoulder – complex it doesn‘t have to be so complicated. Leiðbeinandi: Adam Meakins
Annað
Reynsla frá klínískri kennslu á Landspítala, Grensás, Heilsuborg og Sjúkraþjálfun Kópavogs.
Áhugamál
Allt sem tengist heilbrigðum lífssíl og íþróttum. Ég æfi hlaup af kappi með Íþróttabandalagi Reykjavíkur, spila golf og stunda fjallgöngur.