top of page
Physical Therapist

Einstaklings sjúkraþjálfun

Stígandi sjúkraþjálfun leggur mikla áherslu á einstaklingsmiðaða nálgun og gagnreynda meðferð með það að leiðarljósi að aðstoða skjólstæðinga okkar við að ná markmiðum sínum.

Sjúkraþjálfarar okkar hafa víðtækan bakgrunn og áhugasvið og eru teymi starfandi innan okkar raða til að þekking hvers og eins skili sér til sem flestra. 

Teymi

Stígandi sjúkraþjálfun is proud to have a diverse team of professionals who specialize in various aspects of physical therapy. Our team works together to provide the most effective care tailored to each patient’s unique needs, ensuring maximum recovery. Get to know our team below.

bottom of page