top of page

Gjaldskrá

Gjaldskrá Stíganda sjúkraþjálfunar tekur mið af gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands. Í almanaksmánuði greiða almennir sjúkratryggðir einstaklingar að hámarki 34.950 kr. meðan aldraðir, öryrkjar, börn og börn með umönnunarmat greiða að hámarki 23.301 kr gegn framvísun beiðni frá lækni. Hægt er að lesa nánar um greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands hér. 

 

Mæti skjólstæðingur ekki í bókaðann tíma eða tilkynnir ekki forföll tímanlega er rukkað forfallagjald samanber tilkynningablað sem afhent er við komu í fyrsta tíma.

 

Við bendum skjólstæðingum okkar á að kanna mögulega styrki hjá stéttarfélagi vegna kostnaðar við sjúkraþjálfun.

599 1600

Stígandi sjúkraþjálfun
Kt. 520220-2160

Heilsuklasanum

Bíldshöfða 9

110 Reykjavík

©2024 by Stígandi sjúkraþjálfun. Proudly created with Wix.com

bottom of page