Gjaldskrá

Gjalskrá Stíganda sjúkraþjálfunar tekur mið af gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands en ofan á grunngjaldið leggst komugjald sem tekur mið af menntunarstigi sjúkraþjálfara. Mæti skjólstæðingur ekki í bókaðann tíma og tilkynni ekki forföll tímanlega getur sjúkraþjálfari rukkað forfallagjald samanber tilkynningablað sem afhent er við komu í fyrsta tíma. Við bendum skjólstæðingum okkar á að kanna rétt sinn hjá sjúkrasjóðum vegna kostnaðar við endurhæfingu.

Gjaldskrá 2021