top of page

Tilkynningar

29.12.23

Stígandi sjúkraþjálfun mun hækka verðskrá sína um 2% þann 29. desember 2023.  

06.02.2023

Núna er í gangi þjónustukönnun þar sem markmiðið er að bæta þjónustu Stíganda sjúkraþjálfunar enn frekar.  Könnunin er framkvæmd af Prósenti sem leggur mikla áherslu á trúnað og örugga meðferð persónuupplýsinga. Gætt er þess að ekki sé hægt að rekja svör til einstakra svarenda.

 

Eftir að könnun lýkur munum við draga út einn heppinn þátttakanda sem hlýtur 20.000 króna bankagjafakort.

 

Það tekur um 3 til 5 mínútur að svara könnuninni.

 

Við þökkum skjólstæðingum okkar kærlega fyrir þátttökuna.

bottom of page