Vatnsþjálfun

Þjálfun í vatni - Beiðni frá lækni óþörf

Aqua aerobics, women class with male trainer.jpg

Þjálfun í vatni ætluð þeim sem eru með stoðkerfiseinkenni eða komnir áleiðis í endurhæfingaferli sínu eftir veikindi eða vegna stoðkerfisvandamála. Þeir sem eru ekki í virkri endurhæfingu eða glíma ekki við nein stoðkerfisvandamál og vilja kröftuga vatnsþjálfun geta farið í vatnsþjálfun á vegum Heilsuklasans.

Kennt er á mán og mið kl. 11:15-12:00

Hvert námskeið er 8 vikur

Verð fyrir 8 viknar námskeið 35.800.-

Kennt í Mörkinni, Suðurlandsbraut 58-62

Kennarar: Ólafía Jónasdóttir og Sigurbjörg Jóhannsdóttir

Bókun fer fram í síma 599 1600 eða mottaka@stigandi.is