Fríða Pálsdóttir
Sjúkraþjálfari
MSc Sálræn áföll og ofbeldi, heilbrigðisvísindi.
Starfssvið/áhugasvið
Greining og meðferð langvinnra verkja
Greining og meðferð stoðkerfisvandamála
Meðferð streitutengdra kvilla
Sérstakur áhugi á vandamálum tengd andlegri líðan, vefjagigt og langvinnum verkjavandamálum og heildrænni meðferð þeirra.
Menntun
BSc. Í Sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2015. BSc. Verkefni: Áhrif hreyfingar á þunglyndi og aðkoma ónæmiskerfisins.
MSc. Í Heilbrigðisvísindum með áherslu á Sálræn áföll og ofbeldi, frá Háskólanum á Akureyri, 2024. MSc. Verkefni: Meðferðarsvörun: Erfið reynsla í æsku og verkjameðferð
Fjölmörg námskeið í greiningu og meðhöndlun líkamlegra vandamála sem og námskeið í meðhöndlun fólks með eftirköst áfalla og streitu
Starfsferill
Stígandi Sjúkraþjálfun 2024-
Kleppur, geðsvið Landspítala, 2023-
Skrifstofa Félags Sjúkraþjálfara 2022-2023
Hæfi Endurhæfingarstöð 2020-2022
Verkjateymi Reykjalundar 2018-2020
Heilsuborg sjúkraþjálfun 2016-2018
Féléagsstörf/Áhugamál
Sit í stjórn Félags Sjúkraþjálfara auk þess að starfa sem fararstjóri í gönguhóp hjá Ferðafélaginu Útivist. Áhugamál eru allt sem tengist útivist, heildrænni heilsu og vellíðan.