Gunnar Svanbergsson
Sjúkraþjálfari
Sérfræðingur í skoðun og meðferð stoðkerfis (Manual Therapy)
BSc Sjúkraþjálfun
MSc Heilbrigðisvísindum- Greining og meðferð stoðkerfis M.T. (Manual Therapy)
Starfssvið
Greining og meðhöndlun stoðkerfis
Greining og meðferð tengd hryggsúlu
Greining og meðferð tengd kjálkaliðum og höfuðverkjum
Sérhæfing
Sérfræðiviðurkenning frá Landlæknisembættinu í “skoðun og meðferð á stoðkerfi” (M.T.) árið 2015.
Menntun/Námskeið
Háskóli Íslands Námsbraut í sjúkraþjálfun 1998 – 1992
University Saint Augustine Florida 1995 – 1997 Certification in Manual Therapy
Háskólin á Akureyri 2006 – 2012 Meistaranám í heilbrigðisvísindum (120 ECTS). Lauk með rannsókn sem ber titilinn: Nýting segulómrannsókna við greiningu og meðferð brjóskloss í lendahrygg, byrtist grein úr þeirri rannsókn í Læknablaðinu í upphafi árs 2017
School of Sport, Rehabilitation and Exercise Sciences
University of Essex 2016, Kúrsar í Diagnostic Ultrasound
Hef auk þess sótt fjölda námskeiða m.a.
Nálastungum (Certification Acupuncture Association of Chartered Physiotherapists (AACP) Englandi)
Osteopatiskum hnykkingum
MET (Medical exercise therapy)
Reynslunám (experiential learning) hjá Via Experientia (www.viaexperentia.net).
Reynsla
Stígandi sjúkraþjálfun
Heilsuborg
Sjúkraþjálfun Reykjavíkur
Efling ehf sjúkraþjálfun
Comprehensive Physical Therapy Center, Chapel Hill, North Carolina, USA
Dynamark INC, Columbus, Mississippi, USA
Bjarg sjúkraþjálfun
Hef verið sjúkraþjálfari hjá úrvalsdeildarliðum í handbolta og fótbolta og annast mikið af skíða og hjólreiðafólki.
Hef búið, unnið og /eða stundað nám í Bandaríkjunum, Englandi og Svíþjóð.
Áhugamál
Ég hjóla 3-4 sinnum í viku, spila blak, finnst sérstaklega gaman að fjallahjóla og fjallaskíða og fer í reglulegar göngu og bakpokaferðir með fjölskyldunni. Ég fer á skíði, bæði göngu og svig og ég spila aðeins á gítar, auk þess sem ég hlusta mikið á tónlist.