top of page
sigurbjorg.jpg

Sigurbjörg Jóhannsdóttir

Sjúkraþjálfari

Starfssvið

Almenn sjúkraþjálfun.

Áhugi fyrir axlarvandamálum, almennri endurhæfingu og endurhæfingu í kjölfar aðgerða, forvörnum og styrktarþjálfun í sal.


Menntun/námskeið

Námskeið:

Top 20 Dry needling. Leiðbeinandi: Christine Stebler Fische 

The shoulder, theory and practice. Leiðbeinandi: Jeremy Lewis

The shoulder – complex it doesn‘t have to be so complicated. Leiðbeinandi: Adam Meakins

HAM námskeið fyrir fagfólk á vegum Reykjalaundar.

Starfsferill

Stígandi sjúkraþjálfun

Heilsuborg

Gáski sjúkraþjálfun 

Félagsstörf/áhugamál

Hef mikinn áhuga á allri hreyfingu, þá sérstaklega handbolta, hlaupum og almennri útivist.

Sigurbjorg@stigandi.is

bottom of page