top of page
_DSC2483-Edit.jpg

Sólveig Lóa Höskuldsóttir

Sjúkraþjálfari

Starfssvið

Greining og meðhöndlun stoðkerfisvandamála

Greining og meðhöndlun íþróttavandamála

Kvensjúkraþjálfun

Almenn líkams- og heilsurækt

Menntun/námskeið

Menntun

MSc Sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2022. MSc verkefni: Samband sig-einkenna í grindarbotni eftir fæðingu við önnur einkenni í meltingar- og þvagfærum.

BSc Sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2020. BSc verkefni: Snemmtæk íhlutun fyrir börn með  frávik í taugaþroska. 

Starfsferill

2020-2021 – Sjúkraþjálfaranemi á Hrafnistu á Laugarás 

Frá 2022 – Stígandi Sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfari mfl kvk í körfubolta hjá Stjörnunni tímabilið 2021-2022. 

Sjúkraþjálfari hjá mfl kvk í handbolta hjá Val tímabilið 2022-2023

Félagsstörf/áhugamál

Allt sem tengist líkamlegri- og andlegri heilsu, næringu og hreyfingu

Handbolti 

Hlaup

Solveigloa@stigandi.is

bottom of page