Steinunn Þórðardóttir
Sjúkraþjálfari
Starfssvið
Greining og meðhöndlun almennra stoðkerfisvandamála.
Þolþjálfun -astma þjálfun
Endurhæfing eftir sálræn áföll
Sérstakur áhugi á hreyfingu einstaklinga með astma og annarra lungnasjúkdóma.
Einnig mikill áhugi á samspil líkamlegra einkenna við sálræn áföll.
Menntun/námskeið
Menntun
MSc í sjúkraþjálfun frá Læknadeild, Háskóla Íslands (2022). MSc verkefni: Sálrænt heilsufar sjúklinga sem fengu COVID-19 sýkingu einu ári eftir útskrift af gjörgæsludeild
BSc í sjúkraþjálfarafræðum frá Læknadeild, Háskóla Íslands (2020). BSc verkefni: Áhrif reglulegrar hreyfingar á börn með astma
Námskeið
200 klst Yoga Aliance jógakennaranám 2012
Ýmis námskeið tengd hreyfingu og þjálfun
Starfsferill
2022 – Stígandi Sjúkraþjálfun
2022 - Vivus þjálfun
2021-2022 (nemi og eftir útskrift) Landspítali. Ýmsar deildir, lengst á taugadeild og bráðamóttöku
2018-2020 Sólvangur hjúkrunarheimili, sumarstarf og íhlaupastarf
Félagsstörf/áhugamál
Allt sem tengist heilsu, hreyfingu og líkamsrækt með sérstakan áhuga á utanvega- og langhlaupum.
Annað
Reynsla frá klínískri kennslu á Landspítala, Grensás, Hæfi og Gáska. Einnig reynsla af jógakennslu, einkaþjálfun og ýmiskonar hópþjálfun síðan 2012