
Þórunn Gísladóttir
Sjúkraþjálfari
Starfssvið/áhugasvið
Greining og meðhöndlun stoðkerfisvandamála, sérstakur áhugi á axlarvandamálum.
Almenn endurhæfing og styrktarþjálfun í sal.
Hópþjálfun: Stoðleið 2, Vatnsþjálfun 3 og Fysioflow.
Menntun/námskeið
Menntun
BSc Sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2017.
Námskeið
Ýmis námskeið tengd greiningu og meðhöndlun stoðkerfisvandamála.
Námskeið tengd þjálfun
Fysio Flow 2023.
Functional Range Conditioning (FRC)® Certification2019.
Starfsferill
Stígandi sjúkraþjálfun 2021-
Sigra sjúkraþjálfun 2019 – 2021.
Landspítali Háskólasjúkrahús, Fossvogi 2017–2019.
Starfað sem liðssjúkraþjálfari eftirfarandi liða:
Afturelding mfl. kk fótbólta 2018 og 2020.
ÍR mfl. kk handbolta 2018.
Afturelding mfl. kvk handbolta 2017 - 2018.
Þróttur mfl. kvk fótbolta 2016 og 2017.
Félagsstörf/áhugamál
Hreyfing, útivist, samvera með fjölskyldu og vinum.
